Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla – átak

Er barnið þitt vel upplýst? Er það ekki örugglega að nota endurskinsmerki eða sýnileikavesti?  Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og því mikilvægt að öll börn séu vel upplýst með endurskinsmerkjum og/eða í sýnileikavestum.   Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla   Þessa dagana er Stekkjaskóli með endurskinsmerkjadaga fram að jólum. Þetta er sérstak átak um að vera vel …

Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla – átak Read More »

Rauður dagur í Stekkjaskóla

Föstudaginn 8. desember ætlum við að hafa rauðan dag hjá okkur í Stekkjaskóla í tilefni þess að nú styttist óðum í jólin. Nemendur eru því hvattir til að klæðast einhverju rauðu á morgun. Skóladagurinn verður að öðru leiti með hefðbundnu sniði.

Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla

Foreldrafélag Stekkjaskóla heldur úti öflugu foreldrastarfi. Meðal verkefna sem stjórnin hefur framkvæmt í vetur er aðalfundur  þann 12. september þar sem ný stjórn var kjörin, fræðsluerindi  í haust um skjánotkun barna og nú nýverið að gefa nemendum 1. bekkjar endurskinsvesti . Glæsilegt fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla er gefið út reglulega og hér má sjá haustbréf félagsins. …

Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla Read More »

Skertur skóladagur 21. nóvember frá kl. 13:00

Þriðjudaginn 21. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá um kl. 13:00.   Kennarar í Árborg verða með sameiginlega vinnu eftir hádegi þvert á skóla og hittast í öllum fjórum grunnskólum sveitarfélagsins eftir ákveðnu skipulagi.   Allir nemendur fara heim kl. 13:00 nema þeir sem eru í frístund.  Starfsmenn frístundar taka …

Skertur skóladagur 21. nóvember frá kl. 13:00 Read More »

Bókamessa og söngstund í Stekkjaskóla

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember,  á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar skálds (1807-1845). Haldið var upp á daginn í Stekkjaskóla með söngstund og bókamessu.  Allir nemendur skólans komu á sal í morgun og sungu fjögur lög við undirspil Leifs kennara. Síðan var bókamessa hjá okkur þar sem allir 226 nemendur skólans fengu að velja …

Bókamessa og söngstund í Stekkjaskóla Read More »

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn

Góðir gestir heimsóttu Stekkjaskóla fimmtudaginn 9. nóvember.  Á ferðinni voru Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Teitur Erlingsson aðstoðarmaður ráðherra ásamt starfsmönnum ráðuneytisins þeim Þorsteini Hjartarsyni skrifstofustjóra og Viktori Berg Guðmundssyni sérfræðingi .  Með þeim var Heiða Ösp Kristjánsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar. Stjórnendur gengu með gestunum um skólann og litið var inn í nokkrar kennslustundir …

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn Read More »

Starfsdagur 30. október – Foreldra- og nemendaviðtöl 31. október

Við minnum á að samkvæmt skóladagatali skólans er starfsdagur mánudaginn 30. október og þriðjudaginn 31. október eru foreldra- og nemendaviðtöl. Mánudaginn 30. október verður starfsdagur og því enginn skóli. Frístund verður þó opin fyrir þau börn sem nú þegar er búið að skrá. Sjá hér. Þennan dag verða starfsmenn í ýmsum undirbúningi s.s. fyrir foreldradaginn …

Starfsdagur 30. október – Foreldra- og nemendaviðtöl 31. október Read More »

Fræðslufundur um skjánotkun barna

Foreldrafélag Stekkjaskóla í samstarfi við foreldrafélag Jötunheima ætlar að efna til fræðslukvölds fyrir foreldra fimmtudaginn 26. október nk., kl. 20.00. Skúli Geirdal ætlar fjallar um skjánotkun og samfélagsmiðlanotkun barna.  Sjá nánar hér.   Hvetjum foreldra til að fjölmenna á fundinn um efni sem snertir okkur öll. Foreldrafélög Stekkjaskóla og Jötunheima