Fræðslufundur um skjánotkun barna

Foreldrafélag Stekkjaskóla í samstarfi við foreldrafélag Jötunheima ætlar að efna til fræðslukvölds fyrir foreldra fimmtudaginn 26. október nk., kl. 20.00.

Skúli Geirdal ætlar fjallar um skjánotkun og samfélagsmiðlanotkun barna.  Sjá nánar hér.