Frístundaheimilið Bjarkarból

Frístundaheimilið Bjarkarból
Netfang: bjarkarbol@arborg.is
Símanúmer Bjarkarbóls eru eftirfarandi:
Skrifstofa forstöðumanna : 480 1651 / 480 1652
1. bekkur: 480 1653
2. bekkur: 480 1654
Forstöðumaður: Sunna Ottósdóttir | sunna.ottosdottir@arborg.is
Frístundaheimili Stekkjaskóla, Bjarkarból, tók til starfa í ágúst 2021.
Frístundaheimilið er starfrækt fyrir yngstu börn skólans. Það opnar kl. 13:00 alla virka daga og er opið til kl. 16:30.
Meginmarkmið frístundaheimilisins er að börnunum líði vel og fái notið sín í frjálsum leik í öruggu umhverfi.
Alla helstu upplýsingar um frístundaheimilið Bjarkarból má finna hér.
Opnunartími
Opið alla virka daga kl. 7:45 - 16:30
Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið kl. 7:45 - 16:30 nema í jóla og páskleyfum er opið frá 8:00
Frístundaheimilið Eldheimar
Safnfrístund sem er fyrir börn í 3 - 4. bekk frá Vallaskóla, Sunnulækjarskóla, Stekkjaskóla og BES.
Netfang: eldheimar@arborg.is
Sími: 480 5847
Tryggvagötu 23a, efri hæð | 800 SelfossOpnunartími er kl. 13:00 - 16:15 (Opið kl. 8:00 - 16:15 á starfsdögum, jólafríjum og páskafríjum ofl.)
Forstöðumaður: Eva Björk Ingadóttir