Fréttasafn

Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september

26 september, 2023

Fimmtudaginn 28. september lýkur kennslu á miðstigi kl. 13:00 vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennsla á yngsta stigi er samkvæmt stundatöflu.Föstudaginn 29. september er frí hjá nemendum vegna þingsins, sjá nánar …

Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september Read More »

Read More >>

Skákkennsla grunnskólakrakka

18 september, 2023

Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar umsjón yfir kennslunni. Þetta verða 10 …

Skákkennsla grunnskólakrakka Read More »

Lesa Meira >>

Aðalfundur foreldrafélagsins

9 september, 2023

Aðalfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á kaffistofu starfsmanna á 2. hæð. Vonast er eftir góðri mætingu.    

Lesa Meira >>

Ólympíuhlaup ÍSÍ

6 september, 2023

Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla ætla að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið fimmtudaginn 7. september. Eitt af markmiðum hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig …

Ólympíuhlaup ÍSÍ Read More »

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september

26 september, 2023

Fimmtudaginn 28. september lýkur kennslu á miðstigi kl. 13:00 vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennsla á yngsta stigi er samkvæmt stundatöflu.Föstudaginn 29. september er frí hjá nemendum vegna þingsins, sjá nánar …

Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september Read More »

Lesa Meira >>

Skákkennsla grunnskólakrakka

18 september, 2023

Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar umsjón yfir kennslunni. Þetta verða 10 …

Skákkennsla grunnskólakrakka Read More »

Lesa Meira >>

Matseðill vikunnar

28 Fim
  • Soðinn fiskur og kartöflur. Brokkolí og smjör.

29 Fös
  • Haustþing kennara.

VIðburðir

There are no upcoming events.