Val á miðstigi
Í vetur ætlar Stekkjaskóli að bjóða upp á valgreinar á miðstigi. Þar verður nemendum í 5. og 6. árgangi kennt saman. Við stefnum á að bjóða upp á fjölbreyttar og skemmtilegar greinar þannig að allir geti fundið eitthvað sem hentar. Nemendur fengu fyrsta valseðilinn afhentan í morgun. Foreldrar þurfa að fara yfir framboðið með sínum …