Leifur Viðarsson

Rauður dagur í Stekkjaskóla

Föstudaginn 8. desember ætlum við að hafa rauðan dag hjá okkur í Stekkjaskóla í tilefni þess að nú styttist óðum í jólin. Nemendur eru því hvattir til að klæðast einhverju rauðu á morgun. Skóladagurinn verður að öðru leiti með hefðbundnu sniði.

Val á miðstigi

Í vetur ætlar Stekkjaskóli að bjóða upp á valgreinar á miðstigi. Þar verður nemendum í 5. og 6. árgangi kennt saman. Við stefnum á að bjóða upp á fjölbreyttar og skemmtilegar greinar þannig að allir geti fundið eitthvað sem hentar. Nemendur fengu fyrsta valseðilinn afhentan í morgun. Foreldrar þurfa að fara yfir framboðið með sínum …

Val á miðstigi Read More »

Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children

Kæru foreldrar og forráðamenn, nemenda í Stekkjaskóla Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla haldinn í Vallaskóla Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og …

Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children Read More »