Leifur Viðarsson

Nemendaráð Stekkjaskóla býður upp á vöfflukaffi

Nýstofnað nemendaráð Stekkjaskóla verður með sýna fyrstu fjáröflun dagana sem foreldraviðtölin verða í þessari viku. Ein vaffla mun kosta 500kr. og einnig verður í boði að kaupa heita drykki og Prins Póló. Ýmislegt spennandi er framundan hjá nemendaráðinu og við hvetjum fjölskyldur að styðja við starfið. Salan verður opin fimmtudaginn 30. janúar frá kl. 12:30-16:00 …

Nemendaráð Stekkjaskóla býður upp á vöfflukaffi Read More »

Haustþing kennara

Eins og fram hefur komið í vikubréfum kennara og á skóladagatali er starfsdagur næstkomandi föstudag, 27. september. Þennan dag eru kennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk á Haustþingi kennarafélags Suðurlands. Haustþingið hefst á fimmtudaginn eftir hádegi. Á fimtudaginn lýkur skóla hjá öllum kl:13:00 í stað 13:10. Nemendur á frístund ljúka deginum sínum hér kl:13 og fara …

Haustþing kennara Read More »

Rauður dagur í Stekkjaskóla

Föstudaginn 8. desember ætlum við að hafa rauðan dag hjá okkur í Stekkjaskóla í tilefni þess að nú styttist óðum í jólin. Nemendur eru því hvattir til að klæðast einhverju rauðu á morgun. Skóladagurinn verður að öðru leiti með hefðbundnu sniði.

Val á miðstigi

Í vetur ætlar Stekkjaskóli að bjóða upp á valgreinar á miðstigi. Þar verður nemendum í 5. og 6. árgangi kennt saman. Við stefnum á að bjóða upp á fjölbreyttar og skemmtilegar greinar þannig að allir geti fundið eitthvað sem hentar. Nemendur fengu fyrsta valseðilinn afhentan í morgun. Foreldrar þurfa að fara yfir framboðið með sínum …

Val á miðstigi Read More »

Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children

Kæru foreldrar og forráðamenn, nemenda í Stekkjaskóla Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla haldinn í Vallaskóla Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og …

Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children Read More »