Rauður dagur í Stekkjaskóla

Föstudaginn 8. desember ætlum við að hafa rauðan dag hjá okkur í Stekkjaskóla í tilefni þess að nú styttist óðum í jólin.
Nemendur eru því hvattir til að klæðast einhverju rauðu á morgun.
Skóladagurinn verður að öðru leiti með hefðbundnu sniði.