Skólaráð Stekkjaskóla

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, áætlanir um skólastarfið og annað faglegt starf skólans. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær eru teknar. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Í skólaráði sitja níu einstaklingar tvö ár í senn, skólastjóri, tveir kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna,  tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda. Auk þess velur skólaráð einn fulltrúa úr grenndarsamfélaginu.  Fundað er 3-5 sinnum á skólaárinu. Einu sinni yfir skólaárið verður opinn fundur í skólaráði.

 

Skólaráð skólaárið 2023-2024:                                                        Varamenn:

Hilmar Björgvinsson skólastjóri                                                         Ástrós Rún Sigurðardóttir aðst.skólastj.

Kristín Ragna Bergmann, fulltrúi kennara                                    Helga Þórey Rúnarsdóttir

María Ósk Ólafsdóttir, fulltrúi kennara                                           Hermína Íris Helgadóttir

Soffía Magnúsdóttir, fulltrúi annarra starfsm.                             Sunneva Lind Ármannsdóttir

Arnar Páll Gíslason, fulltrúi foreldra                                                Elva Dögg Valsdóttir

Smári Hallgrímsson, fulltrúi foreldra                                              Eva María Pétursdóttir

Laufey Ósk Magnúsdóttir fulltrúi grenndarsamf.                      Katrín Þ. Andrésdóttir

Ragna Fanney Róbertsdóttir, fulltrúi nemenda                         Elín Aðalheiður Snorradóttir

Stefán Darri Jóhannsson, fulltrúi nemenda                                Hákon Darri Guðjónsson

 

Fundargerðir:

Nr. 1 - 7. febrúar 2022

Nr. 2 - 16. maí 2022

Nr. 3 - 8. desember 2022

Nr. 4 - 23. febrúar 2023

Nr. 5 - 30. nóvember 2023

Nr. 6 - 22. janúar 2024

Nr. 7 - 14. mars 2024