Skólasetning Stekkjaskóla
Stekkjaskóli var settur í þriðja sinn miðvikudaginn 23. ágúst. Það voru glaðir nemendur sem mættu í skólann að loknu sumarleyfi og hittu vini sína, bekkjarfélaga og starfsmenn. Í skólasetningaræðu skólastjóra, Hilmars Björgvinssonar, kom fram að í byrjun skólaársins hefja 224 nemendur nám í skólanum í 1.-6. bekk. Nýir nemendur eru 59 talsins og þar af […]
Skólasetning Stekkjaskóla Read More »