Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst – Bréf til forráðamanna
Skólastarf Stekkjaskóla mun hefjast í frístundaheimilinu Bifröst þetta skólaár. Eftirfarandi bréf var sent á foreldra í dag eftir að stjórnendur funduðu með starfsfólki sínu í morgun. Kæru forráðamenn Bréf þetta er sent til ykkar til upplýsingar um stöðu framkvæmda við Stekkjaskóla. Því miður er orðið ljóst að húsnæði skólans og skólalóð verða ekki tilbúin […]
Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst – Bréf til forráðamanna Read More »









