Byggingaframkvæmdir

Hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar af byggingaframkvæmdum þann 8. júní. Annars vegar þar sem verið er að ganga frá undirstöðum fyrir færanlegar kennslustofur og hins vegar framkvæmdir við 1. áfanga skólans sem verður tilbúinn 31. júní 2022. Hér verða birtar reglulega myndir af framkvæmdum.