Ein stór fjölskylda
Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla fengu aldeilis frábæra gesti þriðjudaginn 28. mars síðastliðinn. Það voru félagarnir Gunnar Helgason og Felix Bergsson sem komu og fluttu dagskrána Ein stór fjölskylda fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans. Gunnar sem er leikari og rithöfundur sagði frá því hvernig á að skrifa geggjaðar sögur og hvað þarf til að gera […]
Ein stór fjölskylda Read More »