Vettvangsferðir felldar niður
Kæru forráðamenn, nemendur og starfsmenn Ákveðið hefur verið að fella niður fyrirhugaðar vettvangsferðir í dag.. Ástæðan er slæmt veður, léleg færð og lokanir vega. Hellisheiðin er lokuð og ekki verður keyrt úr sveitinni í dag. Ekkert sund verður í dag og dagurinn verður í rólegri kantinum. Forráðamenn eru beðnir um að láta skólann vita ef …