Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september

Fimmtudaginn 28. september lýkur kennslu á miðstigi kl. 13:00 vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennsla á yngsta stigi er samkvæmt stundatöflu.Föstudaginn 29. september er frí hjá nemendum vegna þingsins, sjá nánar á skóladagatali og í vikupósti frá umsjónarkennurum.

Fjölbreytt og áhugverð dagskrá er á haustþingi KS. Sjá hér.