Fréttabréf og vikubréf til forráðamanna

Í hverri viku senda umsjónarkennarar forráðamönnum vikubréf. Þar eru m.a. birtar fréttir af starfinu í hverjum árgangi og hvað er framundan.

Annað slagið senda skólastjórnendur fréttabréf heim til forráðamanna með ýmsum fréttum um skólastarfið en helsta upplýsingaveita skólans er þó þessi heimasíða.

Hér má sjá nýjasta fréttabréfið sem fór heim til allra forráðamanna 11. október síðastliðinn.