Brosandi börn í nýju skólahúsnæði
Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla í gær, miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi. Nemendur komu brosandi inn í skólann, fullir tilhlökkunar að byrja í ,,alvöru skóla“ eins og einn nemandi komst að orði. Skólinn er fallegur og vel skipulagður og …