Fréttabréf Stekkjaskóla

Stjórnendur Stekkjaskóla senda forráðamönnum fréttabréf reglulega. Þar er sagt frá ýmsu sem varðar innra starf skólans, sagt frá liðnum viðburðum, hvað er framundan o.fl.

Umsjónarkennarar senda í hverri viku fréttabréf heim til síns árgangs og síðan eru fréttir og ýmsar upplýsingar á heimasíðu skólans.

Hér má sjá fréttabréf til forráðamanna sem fór heim 15. desember síðastliðinn. Fyrri fréttabréf má sjá á heimasíðunni undir flipanum Skólinn, Fréttabréf.