Uncategorized

Brosandi börn í nýju skólahúsnæði

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla í gær, miðvikudaginn 23. mars,  þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi. Nemendur komu brosandi inn í skólann, fullir tilhlökkunar að byrja í ,,alvöru skóla“ eins og einn nemandi komst að orði. Skólinn er fallegur og vel skipulagður og …

Brosandi börn í nýju skólahúsnæði Read More »

Stekkjaskóli – laus störf næsta skólaár. Umsóknarfrestur til og með 29. mars

Stekkjaskóli auglýsir eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: Deildarstjóri yngra stigs Náms- og starfsráðgjafi Þroskaþjálfi Umsjónarkennari á yngsta stig, ein staða Umsjónarkennarar á miðstig, 3 stöður Íþróttakennarar, 2 stöður Stuðningsfulltrúi, 75% staða Sjá nánar hér: https://sveitarfelagid-arborg.alfred.is/  og auglýsinguna hér fyrir neðan.     Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum …

Stekkjaskóli – laus störf næsta skólaár. Umsóknarfrestur til og með 29. mars Read More »

Stekkjaskóli flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði

Þessa dagana eru merkilegir tímar í sögu Stekkjaskóla. Flutningar standa yfir í nýtt og glæsilegt skólahúsnæði og mun kennsla hefjast þar miðvikudaginn 22. mars.  Öryggisúttekt og starfsleyfi   Fimmtudaginn 16. mars fór fram öryggisúttekt á nýbyggingunni og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gerði sína úttekt föstudaginn 17. mars. Báðar þessar úttektir gengu eins og í sögu og fær skólinn …

Stekkjaskóli flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði Read More »

Fulltrúar skólaráðs skoðuðu nýbygginguna

Skólaráð fundaði 23. febrúar síðastliðinn. Í lok fundarins fóru fulltrúar að skoða nýbyggingu skólans. Fulltrúar nemenda í skólaráði, Ragna Fanney og Stefán Darri skrifuðu neðangreinda frétt um heimsóknina. Heimsókn í Stekkjaskóla Fimmtudaginn 23. febrúar fór skólaráð Sekkjaskóla í  heimsókn í nýju bygginguna. Allir þurftu að vera með hjálma og vesti. Þegar í bygginguna var komið …

Fulltrúar skólaráðs skoðuðu nýbygginguna Read More »

Vetrarfrí 27.-28. febrúar

Dagana 27. og 28. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar samkvæmt skóladagatali.  Skólastarf hefst á ný miðvikudaginn 1. mars samkvæmt stundaskrá.Með óskum um ánægjulegt vetrarfrí,starfsfólk Stekkjaskóla

Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.  Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg. Skráning í frístund fer fram á skráningarvef Völu. Upplýsingar um skólahverfi hvers …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024 Read More »

100 daga hátíð

Um daginn hélt 1. HIJ upp á það að liðnir voru 100 dagar frá því að skólinn byrjaði. Hér má sjá frétt frá umsjónarkennurum um það sem gert var í tilefni dagsins: Við héldum upp á það að við erum búin að vera 100 daga í skólanum. Það var mjög gaman og við fengum að …

100 daga hátíð Read More »

Appelsínugul veðurviðvörun í fyrramálið

App­el­sínu­gul veðurviðvör­un er í gildi frá 06:00 til 09:30 í fyrra­málið, þriðju­dag­inn 7. fe­brú­ar. For­ráðamenn þurfa að meta sjálf­ir hvort fylgja þurfi börn­um í skóla eða frí­stund­astarf. Við app­el­sínu­gula veðurviðvör­un er meiri þörf á að fylgja börn­um í skól­ann. Ef hálka eða ofan­koma fylg­ir veðrinu aukast lík­ur á að þörf sé fyr­ir fylgd. For­sjáraðilar þurfa …

Appelsínugul veðurviðvörun í fyrramálið Read More »