Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Fréttabréf til forráðamanna

20 janúar, 2023

Fjórða fréttabréf Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023 var sent á forráðamenn þann 13. janúar. Í þessu fréttabréfi koma fram upplýsingar um nýtt skólasóknarkerfi sem tók gildi mánudaginn 16. janúar 2023,  um hinsegin daga , um framkvæmdir við nýbyggingu, starfsdaga í tengslum við …

Fréttabréf til forráðamanna Read More »

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

24 desember, 2022

Starfsfólk Stekkjaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Kennsla hefst á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar 2023. samkvæmt stundatöflu. …

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Read More »

Litlu jólin verða í dag – athugið gul veðurviðvörun – frístund opin fyrir börn sem þar eru skráð

20 desember, 2022

Skólarnir á Selfossi munu halda litlu jólin í dag en skólaakstur fellur niður. Við biðjum forráðamenn barna í Stekkjaskóla að keyra börnin sín á litlu jólin og sækja þau eftir að þeim lýkur. Athugið að frístund verður opin fyrir þá …

Litlu jólin verða í dag – athugið gul veðurviðvörun – frístund opin fyrir börn sem þar eru skráð Read More »

Litlu jólin í fyrramálið að öllu óbreyttu – fylgist með fréttum

19 desember, 2022

Kæru nemendur, forráðamenn og starfsmenn Veðrið og færðin hefur heldur betur verið að leika landann grátt í dag og síðustu daga. Í fyrramálið, þriðjudaginn 20. desember kl. 8:40, verða litlu jólin hjá okkur í Stekkjaskóla að öllu óbreyttu. Skólastjórnendur grunnskólanna …

Litlu jólin í fyrramálið að öllu óbreyttu – fylgist með fréttum Read More »

Litlu jólin í Stekkjaskóla – Bréf heim

19 desember, 2022

Litlu jólin í Stekkjaskkóla verða þriðjudaginn 20. desember og hefjast kl. 8:40 og standa yfir til kl. 10:15. Kl. 8:40 – Börnin mæta í sína heimastofu. Notarleg stofujól. Hver hópur fer einnig inn í matsal á jólakaffihús. Börnin fá heimabakaðar …

Litlu jólin í Stekkjaskóla – Bréf heim Read More »

Vettvangsferðir felldar niður

19 desember, 2022

Kæru forráðamenn, nemendur og starfsmenn Ákveðið hefur verið að fella niður fyrirhugaðar vettvangsferðir í dag.. Ástæðan er slæmt veður, léleg færð og lokanir vega. Hellisheiðin er lokuð og ekki verður keyrt úr sveitinni í dag. Ekkert sund verður í dag …

Vettvangsferðir felldar niður Read More »

Óvíst með vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið

18 desember, 2022

Kæru forráðamenn, nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla Eins og staðan er núna er óvíst hvort hægt verði að fara í vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið eins og til stóð, vegna veðurs og færðar. Forsvarsmaður hjá rútufyrirtækinu, Guðmundur Tyrfingsson ehf., hefur verið …

Óvíst með vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið Read More »

Nemendur í vettvangsferðir mánudaginn 19. desember

17 desember, 2022

Mánudaginn 19. desember fara allir nemendur og starfsmenn í skemmtilegar jólaferðir. 1. og 2. bekkur fara saman í ævintýraskóg og 3. – 5. bekkur fara saman á skauta. Báðir hóparnir fara með rútu. Það er mjög mikilvægt að börnin komi …

Nemendur í vettvangsferðir mánudaginn 19. desember Read More »

Fréttabréf Stekkjaskóla

2 desember, 2022

Þriðja fréttabréf Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023 var sent á forráðamenn þann 1. desember. Í þessu fréttabréfi koma fram upplýsingar um flutninga í janúar, öryggisatriði er varða hjól og endurskinsmerki, hvað er framundan í desember ásamt skemmtilegum myndum úr skólastarfinu okkar. Sjá …

Fréttabréf Stekkjaskóla Read More »

Nemendur í 1.-2. bekk fengu endurskinsvesti gefins

22 nóvember, 2022

Nemendur í 1. og 2. bekk í Stekkjaskóla fengu góða gjöf frá foreldrafélagi Stekkjaskóla og Sjóvá þriðjudaginn 22. nóvember síðastliðinn. Sólveig Ingadóttir kom sem fulltrúi frá foreldrafélaginu og í samvinnu við lögregluna fengu nemendur merkt endurskinsvesti til eignar. Ívar Bjarki …

Nemendur í 1.-2. bekk fengu endurskinsvesti gefins Read More »

Laus störf – Stuðningsfulltrúar óskast

21 nóvember, 2022

Vilt þú slást í hópinn með okkur í Stekkjaskóla? Óskað er eftir tveimur stuðningsfulltrúum í 75% stöðuhlutfall frá og með 1. janúar eða eftir samkomulagi. Markmið starfsins er að auka sjálfstæði og færni nemenda námslega, félagslega og í daglegum athöfnum. …

Laus störf – Stuðningsfulltrúar óskast Read More »

Baráttudagur gegn einelti

13 nóvember, 2022

Þriðjudaginn 8.nóvember var Baráttudagur gegn einelti. Í öllum árgöngum voru unnin verkefni í tilefni dagsins og dreifðist sú vinna yfir alla daga vikunnar. Rætt var um einelti og hvaða afleiðingar það getur haft á þá sem fyrir því verða. Nokkrir …

Baráttudagur gegn einelti Read More »