Fréttasafn
Fréttir frá Stekkjaskóla
Heimsókn í jarðskjálftamiðstöðina
Um daginn fór 4. HK í Auðlindarhóp í heimsókn í jarðsjálftamiðstöðina í jarðskjálftaverkfræði við Háskóla Íslands. Lagt var af stað frá skóla rétt fyrir kl. 10 og hjólað ýmist á reiðhjólum, hlaupa- eða rafmagnshjólum að húsnæði jarðskjálftamiðstöðvar sem er í […]
Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september
Fimmtudaginn 28. september lýkur kennslu á miðstigi kl. 13:00 vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennsla á yngsta stigi er samkvæmt stundatöflu.Föstudaginn 29. september er frí hjá nemendum vegna þingsins, sjá nánar á skóladagatali og í vikupósti frá umsjónarkennurum. Fjölbreytt og áhugverð […]
Skákkennsla grunnskólakrakka
Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar umsjón yfir kennslunni. Þetta verða 10 skipti eða einu sinni í viku og þá á laugardögum […]
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á kaffistofu starfsmanna á 2. hæð. Vonast er eftir góðri mætingu.
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla ætla að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið fimmtudaginn 7. september. Eitt af markmiðum hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Hlaupið […]
Kynningafundir fyrir forráðamenn framundan
Á næstu dögum verða fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn nemenda. Fundirnir fyrir forráðamenn nemenda í 1. og 5. bekk eru á vegum umsjónarkennara, skólastjórnenda og skólaþjónustu Árborgar. Aðrir fundir sjá umsjónarkennarar um og eru á skólatíma. Fyrsti fundurinn verður næstkomandi […]
Áformsbækur Stekkjaskóla
Við í Stekkjaskóla viljum stuðla að einstaklingsmiðuðu námi og kenna nemendum okkar að setja sér námsmarkmið út frá hæfniviðmiðum sem er unnið með hverju sinni. Með þessum bókum stuðlum við að því að nemendur setji sér markmið í samráði við […]
Skólasetning Stekkjaskóla
Stekkjaskóli var settur í þriðja sinn miðvikudaginn 23. ágúst. Það voru glaðir nemendur sem mættu í skólann að loknu sumarleyfi og hittu vini sína, bekkjarfélaga og starfsmenn. Í skólasetningaræðu skólastjóra, Hilmars Björgvinssonar, kom fram að í byrjun skólaársins hefja 224 […]
Matseðillinn í september
Hér má sjá matseðill septembermánaðar. Framvegis verður hann að finna í flýtihnappnum hér fyrir ofan og einnig neðst á heimasíðunni.
Val á miðstigi
Í vetur ætlar Stekkjaskóli að bjóða upp á valgreinar á miðstigi. Þar verður nemendum í 5. og 6. árgangi kennt saman. Við stefnum á að bjóða upp á fjölbreyttar og skemmtilegar greinar þannig að allir geti fundið eitthvað sem hentar. […]
Stekkur til framtíðar – skýrsla
Stekkjaskóli fékk styrk úr Sprotasjóði á vormánuðum 2021 til að vinna að þróunarverkefninu Stekkur til framtíðar – Að byggja upp lærdómssamfélag í nýjum grunnskóla. Hér má sjá skýrslu sem verkefnastjórn skilaði til Sprotasjóðs í júní.
Skólasetning Stekkjaskóla 23. ágúst
Skólasetning Stekkjaskóla fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 kl. 9:00 í sal skólans. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Nemendur í 2.-6. bekk, f. 2016 – 2012 mæta kl. 9:00 Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2017) […]