Bókamessa og söngstund í Stekkjaskóla
Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar skálds (1807-1845). Haldið var upp á daginn í Stekkjaskóla með söngstund og bókamessu. Allir nemendur skólans komu á sal í morgun og sungu fjögur lög við undirspil Leifs kennara. Síðan var bókamessa hjá okkur þar sem allir 226 nemendur skólans fengu að velja […]
Bókamessa og söngstund í Stekkjaskóla Read More »