Hinsegin vika í Árborg
Hinsegin vika Árborgar verður haldin hátíðleg í þriðja sinn í sveitarfélaginu, vikuna 26. febrúar til 1. mars. Starfsmenn og nemendur Stekkjaskóla munu taka þátt í vikunni. Við ætlum að hafa Regnbogadag í Stekkjaskóla föstudaginn 1. mars og hvetjum alla að mæta í litríkum fötum þann daginn. Allir nemendur í 1. bekk fá síðan bókina „Vertu […]
Hinsegin vika í Árborg Read More »









