Áföll barna og þróun sjálfsmyndar

Mánudaginn 8. apríl kl. 20:00 standa foreldrafélög Jötunheima, Goðheima, Álfheima, Árbæjar og Stekkjaskóla fyrir fyrirlestri sem heitir:

Áföll barna og þróun sjálfsmyndar. 

Fyrirlesarar eru Katrín Katrínar og Theodór Francis klínískir félagsráðgjafar.

Sjá nánar hér.

Öll velkomin í Stekkjaskóla, foreldrafélögin