Skólasetning
Stekkjaskóli verður settur í fyrsta sinn þriðjudaginn 24. ágúst 2021 í frístundarheimilinu Bifröst við Vallaskóla. Nemendur 1. bekkjar (f. 2015) verða boðaðir ásamt forráðamönnum með fyrirfram ákveðnu fundarboði til umsjónarkennara mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst. Skólasetning 2.-4. bekkja fer fram þriðjudaginn 24. ágúst, á 1. hæð Bifrastar, og er einn forráðamaður heimilaður með […]