Starfsdagur á föstudaginn – frí hjá nemendum

Næstkomandi föstudag, 24. september,  er starfsdagur í Stekkjaskóla vegna haustþings kennara. Einnig er starfsdagur hjá frístundaheimili Stekkjaskóla. Nemendur verða því í fríi þennan dag.