Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla í kvöld
Kæru forráðamenn!Foreldrafélag Stekkjaskóla minnir á aðalfund foreldrafélagsins á morgun. Sem fyrr hvetjum við ykkur til að mæta og taka þátt í starfinu með þeim. Félagið er nýtt og hefur núna sitt annað starfsár eins og skólinn.Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn miðvikudaginn 21. september kl. 20:00 í matsal Stekkjaskóla. Áhugasömum gefst kostur á að bjóða sig […]
Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla í kvöld Read More »









