,,Hver og einn má vera eins og hann vill“
Í liðinni viku voru hinsegin dagar í Árborg. Við í Stekkjaskóla tókum þátt í verkefninu. Í 1. EIK var bókin Vertu þú – Litríkar sögur af fjölbreytileikanum lesin, rætt um Trans, samkynhneigð og það að hver og einn má vera eins og hann vill. Horft var á stuttmyndirnar um Rósalín prinsessu og Hugrakkasta riddarann en …