Námsefniskynning fyrir forráðamenn nemenda í 2. bekk

Miðvikudaginn 21. september kl:8:10 að morgni, bjóða umsjónarkennarar í 2. bekk foreldrum  nemenda  í árgangnum að mæta í skólann með börnunum sínum á námsefniskynningu.