Frétta- og vikubréf Stekkjaskóla

Í hverri viku senda umsjónarkennarar heim vikubréf til forráðamanna nemenda í hverjum árgangi. Þar eru birtar upplýsingar um námið, fréttir frá liðinni viku og hvað er framundan í skólastarfinu.
Einu sinni í mánuði senda stjórnendur rafrænt fréttabréf til forráðamanna og hér má sjá 1. tbl. skólaársins.

Við minnum ykkur á að skoða heimasíðuna reglulega því þar birtast ýmsar upplýsingar og fréttir um skólastarfið.