Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla í kvöld

Kæru forráðamenn!Foreldrafélag Stekkjaskóla minnir á aðalfund foreldrafélagsins á morgun. Sem fyrr hvetjum við ykkur til að mæta og taka þátt í starfinu með þeim. Félagið er nýtt og hefur núna sitt annað starfsár eins og skólinn.Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn miðvikudaginn 21. september kl. 20:00 í matsal Stekkjaskóla. Áhugasömum gefst kostur á að bjóða sig fram í stjórn félagsins en stjórnin hvetur fólk til að mæta líka bara til að fræðast og spjalla um komandi skólaár. Boðið verður upp á kaffi og kex á fundinum.Dagskrá fundarins:1. Skýrsla um starfsemi félagsins kynnt og farið yfir ársreikning.2. Kosning stjórnar og skólaráðs.Athugið að búið er að manna stjórn ef engin framboð koma en við hvetjum áhugasama til að gefa kost á sér.3. Ákvörðun árgjalds.4. Farið yfir komandi verkefni vetrar.Allar hugmyndir fyrir ný verkefni eru vel þegnar.Kveðja stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla