Kennaraþing Suðurlands 30. september

Þing Kennarafélags Suðurlands hófst á Flúðum  í gær fimmtudaginn 29. september.  Eins og fram kom í fréttablaði til forráðamanna í síðustu viku og í tölvupóstum er enginn skóli í dag.

Sjá skóladagatal hér.

Vetrarfrí verður síðan 14. – 15. október.

Njótið helgarinnar.

Starfsmenn Stekkjaskóla