Litlu jólin verða í dag – athugið gul veðurviðvörun – frístund opin fyrir börn sem þar eru skráð
Skólarnir á Selfossi munu halda litlu jólin í dag en skólaakstur fellur niður. Við biðjum forráðamenn barna í Stekkjaskóla að keyra börnin sín á litlu jólin og sækja þau eftir að þeim lýkur. Athugið að frístund verður opin fyrir þá sem þar eru. Almenn skilaboð frá grunnskólunum á Selfossi: Nú er gul veðurviðvörun sem getur […]