Gleðilega páska

Starfsmenn Stekkjaskóla óska nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegra páska.

Páskafrí er dagana 1.-10. apríl.

Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 11. apríl.

 

Páskakveðjur