Skertur dagur miðvikudaginn 19. apríl – starfsdagur 21. apríl

Miðvikudaginn 19. apríl er skertur dagur í Stekkjaskóla skv. skóladagatali og lýkur skóla kl. 11:20 ( allir nemendur fá hádegismat fyrir heimferð). Föstudaginn 21. apríl er starfsdagur og enginn skóli. Starfsfólk skólans er að fara í náms- og kynnisferð til Varsjár í Póllandi. Við förum m.a. í skólaheimsóknir á fimmtudag og föstudag.  

Nánar:  

  1. apríl: Skertur dagur, kennslu lýkur kl. 11:20. Frístund opnar kl. 13:00 fyrir þá sem eru skráðir þar. 
  2. apríl: Sumardagurinn fyrsti, frídagur. 
  3. apríl: Starfsdagur, skólinn lokaður. Bjarkarból er með lengda viðveru þennan dag og hefur nú þegar verið send út skráning vegna þessa. 

 Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 11:20 miðvikudaginn 19. apríl og opnar aftur kl. 7:40 mánudaginn 24. apríl.

Sjá hér bréf sem fór heim til forráðamanna 12. apríl.

Stjórnendur og starfsfólk Stekkjaskóla