Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children

Kæru foreldrar og forráðamenn, nemenda í Stekkjaskóla

Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla haldinn í Vallaskóla

Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda, foreldra og kennara, svo ekki sé minnst á árangur í leik og námi.

Við hvetjum ykkur öll til að mæta á fundinn en nánari upplýsingar eru í viðhengi.

Mikilvægt er að skrá sig ef horfa á í streymi: https://forms.gle/TKoS5UyQ51378XNZA

 

Dear parents/guardians of students in Stekkjaskóli.

Tuesday, April 25th at 20:00-21:15 in Vallaskóli there will be an educational meeting for parents and guardians in Árborg with Heimili og skóli, national association of parents.

How can I as a parent do my part to increase my child’s well-being and does parental cooperation matter when it comes to our children’s prosperity? Parental cohesion and cooperation have a positive effect on children’s well-being; school atmosphere and well-being of students, parents and teachers, not to mention success in play and studies.

We encourage everyone to attend the meeting. The meeting will be translated into English.

It is important to register if watching in streaming: https://forms.gle/TKoS5UyQ51378XNZA

Með kveðju, starfsfólk Stekkjaskóla