Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla
Foreldrafélag Stekkjaskóla heldur úti öflugu foreldrastarfi. Meðal verkefna sem stjórnin hefur framkvæmt í vetur er aðalfundur þann 12. september þar sem ný stjórn var kjörin, fræðsluerindi í haust um skjánotkun barna og nú nýverið að gefa nemendum 1. bekkjar endurskinsvesti . Glæsilegt fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla er gefið út reglulega og hér má sjá haustbréf félagsins. […]
Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla Read More »









