Fréttasafn
Fréttir frá Stekkjaskóla
TANNVERNDARVIKA 2022 – Fríar tannlækningar barna / Free dental treatment for children / Darmowe usugi stomatologiczne dla dzieci
English and polish belowFríar tannlækningar barna Vakin er athygli á því að tannlækningar barna eru greiddar að fulluaf Sjúkratryggingum, að frátöldu 2500 kr. Árlegu komugjaldi.Ef barnið þitt hefur ekki farið í tanneftirlit á síðustu tólf mánuðumer þörf á að panta […]
Skákkennsla fyrir grunnskólabörn hefst 5. febrúar
Laugardaginn 5. febrúar hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur Sigurmundsson hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis sjá um kennsluna. Þetta verða […]
Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar
Í janúar hefur skólastarfið gengið vel en að sjálfsögðu hefur Covid haft töluverð áhrif. Framundan er starfsdagur og foreldradagur og þá daga er opið í frístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Starfsdagur fimmtudaginn 3. febrúar Næstkomandi fimmtudag […]
Fréttir frá 2.-3. ES
Umsjónarkennarar senda forráðamönnum fréttabréf að jafnaði einu sinni í viku. Fréttbréfin eru gerð í forritinu Sway sem er í Microsoft Office pakkanum. Hér má sjá fréttir frá 2.-3. ES frá 28. janúar . Kæru foreldrar og forráðamenn! Í næstu viku, […]
Nýjar reglur varðandi Covid-19
Í dag komu út nýjar reglur vegna Covid-19 en þær taka gildi á miðnætti. Reglurnar er að finna á vef Stjórnarráðsins www.stjornarradid.is. Þar má t.a.m. finna spurt og svarað vegna hinna nýju reglna. Það helsta er varðar skólstarfið er þetta:Heilbrigðisráðherra hefur gert […]
Breytingar á reglum um sóttkví
Eins og fram hefur komið í fréttum nú í dag hafa verið gerðar breytingar á reglum um sóttkví. Sjá: Stjórnarráðið | COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví (stjornarradid.is) Foreldrar barna eru beðnir um að fylgist með upplýsingum frá yfirvöldum sem […]
,,Hver og einn má vera eins og hann vill“
Í liðinni viku voru hinsegin dagar í Árborg. Við í Stekkjaskóla tókum þátt í verkefninu. Í 1. EIK var bókin Vertu þú – Litríkar sögur af fjölbreytileikanum lesin, rætt um Trans, samkynhneigð og það að hver og einn má vera […]
Hinsegin vika í Árborg í fyrsta sinn
Vikuna 17.-23. janúar stendur forvarnateymi Árborgar fyrir fyrstu hinsegin vikunni sem haldin hefur verið hér í sveitarfélaginu. Vikan er til þess gerð að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða […]
Fréttabréf til foreldra – skráning á vinnudag
Stjórnendur Stekkjaskóla senda að jafnaði fréttabréf til foreldra einu sinni í mánuði. Hér má sjá 4. tbl. skólaársins sem var sent út 10. janúar. Í fréttabréfi mánaðarins er m.a. sagt frá vinnudegi starfsmanna miðvikudaginn 12. janúar í tengslum við þróunarverkefnið […]
Foreldrafélag Stekkjaskóla stofnað
Fimmtudaginn 16. desember síðastliðinn var stofnfundur foreldrafélag Stekkjaskóla . Fundurinn gekk vel fyrir sig og létt var yfir fundarmönnum. Hilmar Björgvinsson skólastjóri tók að sér fundarstjórn og Kristjana Sigríður Skúladóttir foreldri skrifaði fundargerð. Fyrst var farið yfir drög að lögum […]
Gleðilegt nýtt ár
Starfsmenn Stekkjaskóli óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir gott samstarf á nýliðnu ári. Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá á morgun, þriðjudaginn 4. janúar 2022. Skólarúta fyrir börnin í dreifbýlinu gengur samkvæmt áætlun. Við viljum minna foreldra og forráðamenn á […]
Matseðill janúarmánaðar
Hér má sjá matseðil janúarmánaðar.