Matseðill fyrir september

Í haust byrjaði hjá okkur matreiðslumaður, Sævar Birnir Steinarsson. Hann eldar mat hjá okkur tvisvar í viku og áfram fáum við mat frá Veisluþjónustunni þrisvar í viku.

Þegar við flytjum í nýbyggingu skólans um áramótin að þau mun Sævar og starfsmenn mötuneytisins sjá um alla matseld í skólanum.

Hér má sjá matseðil septembermánaðar.