Skrifstofa Stekkjaskóla lokuð í dag

Skrifstofa Stekkjaskóla verður lokuð í dag, fimmtudaginn 18. ágúst, vegna endurmenntunar starfsmanna.

Kl. 8:00 – 16:00 Stekkur til framtíðar á Laugarvatni. Þróunarverkefni skólans.

Drög að dagskrá: 

Kl. 8:20 Lagt af stað frá Stekkjaskóla. 

Kl. 9:00-12:00 Vinna við þróunarverkefnið okkar, Stekkur til framtíðar. Ingvar Sigurgeirsson fyrrv. prófessor ásamt stjórnendum stýra vinnunni. 

Kl. 12:00-13:00 Matur í Héraðsskólanum. 

Kl. 13:00-14:30 Eldaskálinn hjá Bláskógaskóla. Kynning frá skólastjóra og kennara á útinámi við Bláskógaskóla. Samtal við varðeld í eldaskálanum.  

Kl. 16:00 Áætluð heimkoma.