Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Kynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22

26 janúar, 2021

Með tilkomu hins nýja Stekkjaskóla næsta haust munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar. Í fyrstu verður Stekkjaskóli starfræktur í nýjum, rúmgóðum og færanlegum kennslustofueiningum og hefur kynnningarbréf verið sent til …

Kynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22 Read More »

Fyrstu skóflustungunar af Stekkjaskóla

9 nóvember, 2020

Fyrstu skóflustungurnar af Stekkjaskóla voru teknar föstudaginn 6. nóvember 2020. Auk grunnskólans verður í skólabyggingunni tónlistarskóli, leikskóli og íþróttahús þegar skólinn verður fullbyggður. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. – 4. bekk. Í viðtali …

Fyrstu skóflustungunar af Stekkjaskóla Read More »

Nýr skóli fær nafnið Stekkjaskóli

12 september, 2020

Fræðslunefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum í vikunni að nýr grunnskóli sem rísa mun í Björkurstykki muni heita Stekkjaskóli. Sjá nánar frétt í sunnlenska.is hér