Skólasetning Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023

Stekkjaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst 2022.

Kl. 9:00 Nemendur í 2. bekk, f. 2015
Kl. 10:00 Nemendur í 5. bekk, f. 2012
Kl. 11:00 Nemendur í 3.-4. bekk, f. 2013 og 2014

Skólasetning 2.-5. bekkja fer fram í matsal Stekkjaskóla. Eftir stutta samkomu munu nemendur ásamt forráðamönnum hitta umsjónarkennara.
Nemendur 1. bekkjar (f. 2016) verða boðaðir ásamt forráðamönnum með fyrirfram ákveðnu fundarboði.

 

Skólastjórnendur