Sumarkveðja – Skrifstofan opnar 4. ágúst

Vonandi hafa nemendur, forráðamenn og starfsmenn haft það gott í sumarfríinu. Skrifstofa skólans opnar fimmtudaginn 4. ágúst en hún er opin á virkum dögum kl. 8:00-15:00.

Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Nánar auglýst síðar.

Njótið áfram sumarsins.