Opinn fundur í skólaráði 7. maí og skertur dagur 8. maí

Þriðjudaginn 7. maí kl. 14:00 verður opinn fundur í skólaráði Stekkjaskóla.    

Miðvikudaginn 8. maí er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá kl. 12:30.  

Sjá nánar hér.