Kór Stekkjaskóla með tónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00

Kór Stekkjaskóla er með vortónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00. Þá eru foreldar, forráðamenn, afar og ömmur o.fl. velkomnir á örstutta tónleika (ca. 20-25 mínútur) þar sem við syngjum fyrir ykkur það sem við höfum verið að vinna með á vorönninni. Kannski birtast einhverjir einsöngvarar líka?

Bestu kveðjur

Alexander Freyr og Stefán