Fyrsti fundur skólaráðs Stekkjaskóla

Fyrsti fundur skólaráðs Stekkjaskóla var haldinn mánudaginn 7. febrúar. Hilmar Björgvinsson skólastjóri kynnti þar fulltrúa ráðsins, hlutverk þess og drög að starfsáætlun. Einnig var farið yfir drög að skóladagatali skólaársins 2022-2023 og stöðu framkvæmda við nýbyggingu skólans.

Hér má sjá fundargerðina.