Fréttabréf Stekkjaskóla – 5. tbl.

5. tbl. af fréttabréfi Stekkjaskóla til foreldra var sent út 14. febrúar.  Í fréttabréfinu eru birtar myndir úr skólastarfinu, fjallað um þróunarverkefni skólans ,,Stekkur til framtíðar“, gerð grein fyrir stöðu framkvæmda við nýbyggingu Stekkjaskóla, sagt frá fyrsta fundi foreldraráðs þar sem m.a. fór fram umræða um skóladagatal næsta skólaárs, fjallað um námsefniskynningar sem voru sendar til foreldra fyrir stuttu, birtir nokkrir fróðleiksmolar og sagt frá því helsta sem er framundan í skólastarfinu.

Fréttabréfið má sjá hér.