Fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn
Í september verða fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn nemenda. Fundirnir fyrir forráðamenn nemenda í 1. og 5. bekk eru á vegum umsjónarkennara, skólastjórnenda og skólaþjónustu Árborgar. Aðrir fundir sjá umsjónarkennarar og nemendur um og eru á skólatíma. Fyrsti fundurinn verður næstkomandi þriðjudag, 3. september kl: 17:00, fyrir forráðmenn barna í 1. bekk. Sjá nánar dagskrá […]
Fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn Read More »