Fréttabréf Stekkjaskóla
Þann 13. desember fengu allir forráðamenn sent í tölvupósti fyrsta fréttabréf skólaársins. Í fréttabréfinu var sagt lauslega frá ýmsu starfi skólans síðustu vikurnar fyrir jólaleyfi. Þar má nefna vasaljósferðir, gönguferðir í Selfosskirkju, tónleikar nemenda sem læra á hljóðfæri hjá Tónlistarskóla Árnesinga, gjöf Foreldrafélagsins á endurskinsvestum til nemenda 1. bekkjar, fræðslu um netöryggi og fyrirlestur Þorgríms […]
Fréttabréf Stekkjaskóla Read More »








