Nýstofnað nemendaráð Stekkjaskóla verður með sýna fyrstu fjáröflun dagana sem foreldraviðtölin verða í þessari viku. Ein vaffla mun kosta 500kr. og einnig verður í boði að kaupa heita drykki og Prins Póló. Ýmislegt spennandi er framundan hjá nemendaráðinu og við hvetjum fjölskyldur að styðja við starfið.
Salan verður opin fimmtudaginn 30. janúar frá kl. 12:30-16:00 og föstudaginn 31. janúar frá kl. 08:30-12:00. Það verðir posi á staðnum.