Gleðilega páska
Starfsmenn Stekkjaskóla óska nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 19. apríl. Páskakveðjur
Starfsmenn Stekkjaskóla óska nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 19. apríl. Páskakveðjur
Skólastjórnendur Stekkjaskóla senda að jafnaði eitt fréttabréf í mánuði til forráðamanna. Auk þessara fréttabréfa senda umsjónarkennarar vikubréf heim í nær hverri viku eins og nafnið gefur til kynna. Hér má sjá sjötta vikubréf Stekkjaskóla.
Fréttabréf til forráðamanna Read More »
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi? Okkur vantar öfluga og metnaðarfulla starfsmenn sem búa yfir þekkingu, reynslu og áhuga á skólastarfi: Verkefnastjóri og kennari í upplýsingatækni Umsjónarkennarar Matreiðslumaður Húsvörður Stuðningsfulltrúar Stekkjaskóli er nýr grunnskóli á Selfossi sem tók til starfa haustið 2021. Í dag fer
Stekkjaskóli – laus störf skólaárið 2022-2023 Read More »
Hundrað nemendur og þremur betur eru í Stekkjaskóla á Selfossi; nýjasta grunnskóla landsins. Starfið hófst í ágúst á síðasta ári og var fyrstu mánuðina í bráðabirgðahúsnæði í frístundaheimilinu Bifröst við Tryggvagötu. Er nú komið í klasa timburhúsa við Heiðarstekk á Selfossi sem eru á lóðinni þar sem verið er að reisa glæsilegt skólahús. Sjá nánar
Nýjasti grunnskólinn á Íslandi Read More »
Skóladagur Árborgar er haldinn annað hvert ár í Árborg og er fastur liður í starfsþróun og samvinnu skóla og skólastiga. Þar mætir allt starfsfólk grunnskólanna ásamt starfsfólki frístundaheimila, frístundaklúbba, félagsmiðstöðvar og ungmennahúss. Í ár verður skóladagurinn haldinn miðvikudaginn 30. mars í Sunnulækjarskóla. Hér má sjá nánari upplýsingar um daginn og dagskrána má sjá hér. Þema
Skóladagur Árborgar miðvikudaginn 30. mars – enginn skóli og engin frístund Read More »
Föstudaginn 4.mars var fyrsta upplestrarhátíð Stekkjaskóla haldin hátíðleg. Upplestrarhátíðin eða Litla upplestrarkeppnin eins og hún er oft kölluð er haldin árlega í 4.bekk í grunnskólum landsins og er einskonar undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7.bekk. Markmið upplestrarhátíðarinnar er að ná betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Upplestrarhátíðin hefur átt langan undirbúningstíma. Umsjónarkennarar 4.bekkjar
Upplestrarhátíð Stekkjaskóla Read More »
Skráning í kór Stekkjaskóla er í gangi þessa dagana. Kórinn er val nemenda í 2.- 4. bekk og eru allir hjartanlega velkomnir. Í vetur hafa verið óformlegar kóræfingar fyrir nemendur í þessum árgöngum til að kynna fyrir þeim kórastarf. Nú verða æfingarnar formfastari og aðeins fyrir þá nemendur sem verða sérstaklega skráðir í kórinn. Æfingarnar
Skráning í kór Stekkjaskóla Read More »
Mánudaginn 28. febrúar verður alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma haldinn hátíðlegur um allan heim og verður Ísland þar engin undantekning. Félagasamtökin Einstök börn hvetja alla til þess að klæðast einhverju glitrandi þann dag og sýna með því stuðning í verki til þeirra sem lifa með sjaldgæfum sjúkdómum eða heilkennum. Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla ætla að taka þátt
Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 28. febrúar – glitrandi dagur Read More »
Vetrarfrí verður í grunnskólum Árborgar í næstu viku, dagana 21. og 22. febrúar. Stekkjaskóli verður því lokaður þessa daga ásamt frístundarheimilinu Bjarkarbóli. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 23. febrúar.
Vetrarfrí 21. og 22. febrúar Read More »