Fréttir frá 2.-3. ES
Umsjónarkennarar senda forráðamönnum fréttabréf að jafnaði einu sinni í viku. Fréttbréfin eru gerð í forritinu Sway sem er í Microsoft Office pakkanum. Hér má sjá fréttir frá 2.-3. ES frá 28. janúar . Kæru foreldrar og forráðamenn! Í næstu viku, fimmtudag og föstudag, verða starfsdagar í Stekkjaskóla. Á föstudeginum verða viðtöl og í boði er […]
Fréttir frá 2.-3. ES Read More »