Gleðilegt sumar

Í næstu viku verða þemadagar hjá okkur í Stekkjaskóla.

Foreldrum er boðið að koma og ganga á milli stöðva fimmtudaginn 28. apríl frá kl. 8:45 – 11:00.

Þemað okkar tengist þeim áherslum sem við höfum verið að vinna með í þróunarverkefninu okkar Stekkur til framtíðar sem eru:
• Skapandi skólastarf og fjölbreyttir kennsluhættir
• Jákvæður skólabragur
• Tækni og nýsköpun
• Umhverfismál og útikennsla

Stöðvarnar verða sex og fara nemendur á þær allar:

Sjá nánar bréf sem fór heim til foreldra fyrir helgi um þemadagana og myndatökur af nemendum sem fara fram þann 10. maí.