Fréttabréf til forráðamanna

Skólastjórnendur Stekkjaskóla senda að jafnaði eitt fréttabréf í mánuði til forráðamanna. Auk þessara fréttabréfa senda umsjónarkennarar vikubréf heim í nær hverri viku eins og nafnið gefur til kynna.

Hér má sjá sjötta vikubréf Stekkjaskóla.