Nýjasti grunnskólinn á Íslandi

Hundrað nem­end­ur og þrem­ur bet­ur eru í Stekkj­a­skóla á Sel­fossi; nýj­asta grunn­skóla lands­ins. Starfið hófst í ág­úst á síðasta ári og var fyrstu mánuðina í bráðabirgðahús­næði í frí­stunda­heim­il­inu Bif­röst við Tryggvagötu. Er nú komið í klasa timb­ur­húsa við Heiðar­stekk á Sel­fossi sem eru á lóðinni þar sem verið er að reisa glæsi­legt skóla­hús. Sjá nánar frétt á mbl.is  hér.