Skráning í kór Stekkjaskóla
Skráning í kór Stekkjaskóla er í gangi þessa dagana. Kórinn er val nemenda í 2.- 4. bekk og eru allir hjartanlega velkomnir. Í vetur hafa verið óformlegar kóræfingar fyrir nemendur í þessum árgöngum til að kynna fyrir þeim kórastarf. Nú verða æfingarnar formfastari og aðeins fyrir þá nemendur sem verða sérstaklega skráðir í kórinn. Æfingarnar […]
Skráning í kór Stekkjaskóla Read More »