Vorhátíð og skólaslit 2022

Nú fer fyrsta starfsári Stekkjaskóla að ljúka, en árið hefur svo sannarlega verið viðburðarríkt fyrir okkur öll. Við eigum ljúfar minningar um gott skólaár, þrátt fyrir húsnæðiserfiðleika í byrjun skólaárs og heimsfaraldur sem hafði sem betur fer ekki mikil áhrif á skólastarfið í vetur. Við ljúkum skólaárinu með vordögum þann 3. og 7. júní þar …

Vorhátíð og skólaslit 2022 Read More »