Vasaljósaganga í -12°C
Úr vikubréfi 4. IM Fréttir vikunnar 7.- 11. febrúar Á þriðjudaginn var gerð heiðarleg tilraun til að skella sér í vasaljósagöngu. Þar sem veðrið var leiðinlegt nýttum við okkur ljósin á annan hátt. Ljósin í stofunni voru slökkt og notuðum við birtuna af þeim til að læra. Á miðvikudaginn fengum við gesti í heimsókn. Hópur …