Að hefja nám í grunnskóla – kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk
Þriðjudaginn 6. september verður kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk sem ber yfirskriftina ,,Að hefja nám í grunnskóla“. Hann verður haldinn í matsal skólans. Á fundinum verða stutt fræðsluerindi frá Stekkjaskóla og Skólaþjónustu Árborgar. Þeir sem verða með innlegg verða stjórnendur skólans, umsjónarkennarar árgangsins, deildarstjóri Skólaþjónustu Árborgar, yfirsálfræðingur skólaþjónustunnar og kennsluráðgjafi. Þess má geta […]
Að hefja nám í grunnskóla – kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk Read More »