Starfsdagur 31. október – foreldradagur 1. nóvember

Mánudaginn 31. október verður starfsdagur og því enginn skóli. Frístund verður þó opin fyrir þau börn sem nú þegar er búið að skrá. Þennan dag verða starfsmenn í ýmsum undirbúningi s.s. fyrir foreldradaginn sem verður daginn eftir. Einhver foreldraviðtöl verða þó tekin þennan dag. Foreldradagur, þriðjudaginn 1. nóvember Umsjónarkennarar hitta nemendur og foreldra í viðtali. […]

Starfsdagur 31. október – foreldradagur 1. nóvember Read More »

Stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla og fulltrúar í ráðum og teymum

Aðalfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla var haldinn þann 21. september. Þar var ný stjórn kosin og skipti hún með sér verkum á sínum fyrsta stjórnarfundi sem haldinn var 5. október. Stjórnin er skipuð eftirfarandi fulltrúum: Pétur Aðalsteinsson formaður Kristjana Sigríður Skúladóttir varaformaður Sólveig Ingadóttir gjaldkeri Eva María Pétursdóttir ritari Róbert Sverrisson meðstjórnandi Fulltrúar í skólaráði verða Guðjón

Stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla og fulltrúar í ráðum og teymum Read More »

Frétta- og vikubréf Stekkjaskóla

Í hverri viku senda umsjónarkennarar heim vikubréf til forráðamanna nemenda í hverjum árgangi. Þar eru birtar upplýsingar um námið, fréttir frá liðinni viku og hvað er framundan í skólastarfinu. Einu sinni í mánuði senda stjórnendur rafrænt fréttabréf til forráðamanna og hér má sjá 1. tbl. skólaársins. Við minnum ykkur á að skoða heimasíðuna reglulega því

Frétta- og vikubréf Stekkjaskóla Read More »

Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla í kvöld

Kæru forráðamenn!Foreldrafélag Stekkjaskóla minnir á aðalfund foreldrafélagsins á morgun. Sem fyrr hvetjum við ykkur til að mæta og taka þátt í starfinu með þeim. Félagið er nýtt og hefur núna sitt annað starfsár eins og skólinn.Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn miðvikudaginn 21. september kl. 20:00 í matsal Stekkjaskóla. Áhugasömum gefst kostur á að bjóða sig

Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla í kvöld Read More »

Haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk

Mánudaginn 19. september kl. 17:00-18:30 verður haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk.  Erindi verða frá fjölskyldusviði Árborgar ásamt námsefniskynningu frá umsjónarkennurum. Við vonumst til að sjá sem flesta, enda frábær fræðsla í boði ásamt mikilvægri kynningu umsjónarkennara nú þegar nemendur eru að stíga sín fyrstu skref á miðstigi.Hlökkum til að hitta ykkur og eiga notalega

Haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk Read More »

Nýr umsjónarkennari i 3.-4. bekk

Gunnar Hliðdal Gunnarsson grunnskólakennari hefur verið ráðinn sem þriðji umsjónarkennarinn í 3.-4. bekk. Hann hefur langan og góðan feril sem umsjónarkennari, síðustu árin í Grunnskóla Hveragerðis. Við bjóðum Gunnar hjartanlega velkominn í starfsmannahóp Stekkjaskóla. Eins og áður hefur komið fram fjölgaði nemendum mikið rétt fyrir skólabyrjun og mest í 3.-4. bekk.  Þess vegna var ákveðið

Nýr umsjónarkennari i 3.-4. bekk Read More »